Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Svona héldu stjörnurnar upp á jólin Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kylie hóf tónlistarferil án þess að segja neinum Glamour