Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2018 04:52 Leikmenn Mexíkó fagna einu marka sinna í leiknum. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, spilaði fyrri hálfleikinn í 3-0 tapi fyrir Mexíkó í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Þetta voru fyrstu mínútur hans í langan tíma en hann gekkst undir aðgerð vegna ökklameiðsla seint á síðasta ári. „Mér fannst ekki sanngjarnt að tapa þessum leik 3-0,“ sagði hann í samtali við Rúv eftir leikinn í nótt. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður af okkar hálfu en þeir fengu í raun engin færi. Við vissum að þeir væru sterkir maður á móti manni en við náðum að stöðva allar þeirra sóknir, vorum þéttir og sóttum hratt þegar við fengum boltann,“ sagði fyrirliðinn. „Svo fengu þeir aukaspyrnu [sem Mexíkó skoraði úr] sem ég skil ekki alveg. Emil [Hallfreðsson] náði bara boltanum. En þeir komust 1-0 yfir. Við verðum bara að halda áfram.“ Hann hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir tapið í nótt. „Það eru engin hættumerki á leik liðsins eftir tapið. Mín tilfinning er sú að mér leið vel inni á vellinum og okkur öllum. 3-0 tap gefur ekki rétt mynd af leiknum.“ Aron Einar segir að hann hafi verið nokkuð ryðgaður í leiknum í nótt. „Það er virkilega jákvætt að ég hafi náð 45 mínútum í leiknum en nú fer full einbeitng á Cardiff og svo kemur HM í sumar,“ sagði hann en Aron Einar spilar ekki með Íslandi gegn Perú á þriðjudag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Strákarnir fengu á sig þrjú gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24. mars 2018 04:39