Frumsýning sem klikkaði ekki RItstjórn skrifar 25. mars 2018 09:02 Það var heldur betur bæði fjölmennt og góðmennt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á frumsýningu á gamanverkinu, Sýningin sem klikkar, sem eins og nafnir gefur til kynna fjallar um leiksýningu þar sem eiginlega allt klikkar sem getur klikkað. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu. Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni. Myndir/Ernir Eyjólfs Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Það var heldur betur bæði fjölmennt og góðmennt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á frumsýningu á gamanverkinu, Sýningin sem klikkar, sem eins og nafnir gefur til kynna fjallar um leiksýningu þar sem eiginlega allt klikkar sem getur klikkað. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lét sig ekki vanta ásamt fleiri vel þekktum anditum og leikhús- og listasamfélaginu. Leikritinu er leikstýrt af Halldóru Geirharðsdóttur og meðal aðalleikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson og Kristín Þóra Haraldsdóttir. Af brosum gesta á myndunum frá Borgarleikhúsinu sem Ernir Eyjólfsson tók klikkaði frumsýningin ekki. Kíktu á albúmið neðst í fréttinni. Myndir/Ernir Eyjólfs
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour