Fjórir sóttu um embætti Dómirkjuprests Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. mars 2018 15:03 Dómkirkjan í Reykjavík. Vísir/GVA Fjórir umsækjendur sóttu um embætti prests við Dómirkjuna í Reykjavík, að því er fram kemur í frétt á vef Þjóðkirkjunnar. Umsækjendur eru í stafrófsröð: cand. Theol. Bryndís Svavarsdóttir, séra Elínborg Sturludóttir, séra Gunnar Jóhannesson og mag. theol. Helga Kolbeinsdóttir. Skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests var afturkölluð í október í fyrra. Tildrög þess voru athugasemdir um að ekki hefði verið réttilega staðið að kosningu kjörnefndar prestakallsins. Var séra Eva Björk í staðinn skipuð héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Þá var sagt frá því í Morgunblaðinu á sínum tíma að enginn umsækjenda hefði hlotið meirihluta atkvæða 10 manna kjörnefndar og því hefði verið kosið á nýjan leik. Þar hefðu atkvæði skipst jafnt milli Elínborgar Sturludóttur, sem sækir nú um embætti Dómirkjuprests, og Evu Bjargar og því hefði verið varpað hlutkesti þar sem Eva bar hærri hlut. Í frétt á vef Þjóðkirkjunnar segir að biskup Íslands skipi í embættið frá 1. maí nk. til fimm ára. Umsóknir hljóta umfjöllun matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar fjallar kjörnefnd prestakallsins um umsóknirnar. Kjörnefnd kýs að því búnu milli umsækjendanna og skipar biskup Íslands þann umsækjanda sem hlýtur löglega kosningu. Vistaskipti Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31. október 2017 23:31 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Fjórir umsækjendur sóttu um embætti prests við Dómirkjuna í Reykjavík, að því er fram kemur í frétt á vef Þjóðkirkjunnar. Umsækjendur eru í stafrófsröð: cand. Theol. Bryndís Svavarsdóttir, séra Elínborg Sturludóttir, séra Gunnar Jóhannesson og mag. theol. Helga Kolbeinsdóttir. Skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests var afturkölluð í október í fyrra. Tildrög þess voru athugasemdir um að ekki hefði verið réttilega staðið að kosningu kjörnefndar prestakallsins. Var séra Eva Björk í staðinn skipuð héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Þá var sagt frá því í Morgunblaðinu á sínum tíma að enginn umsækjenda hefði hlotið meirihluta atkvæða 10 manna kjörnefndar og því hefði verið kosið á nýjan leik. Þar hefðu atkvæði skipst jafnt milli Elínborgar Sturludóttur, sem sækir nú um embætti Dómirkjuprests, og Evu Bjargar og því hefði verið varpað hlutkesti þar sem Eva bar hærri hlut. Í frétt á vef Þjóðkirkjunnar segir að biskup Íslands skipi í embættið frá 1. maí nk. til fimm ára. Umsóknir hljóta umfjöllun matsnefndar um hæfni til prestsembættis og að fenginni niðurstöðu hennar fjallar kjörnefnd prestakallsins um umsóknirnar. Kjörnefnd kýs að því búnu milli umsækjendanna og skipar biskup Íslands þann umsækjanda sem hlýtur löglega kosningu.
Vistaskipti Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31. október 2017 23:31 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Afturkallar prestskipun degi fyrir gildistöku Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur afturkallað skipan séra Evu Bjarkar Valdimarsdóttur í embætti dómkirkjuprests. Skipan hennar átti að taka gildi á morgun. 31. október 2017 23:31