Besta götutískan frá Tókýó Ritstjórn skrifar 27. mars 2018 03:30 Glamour/Getty Persónulegur stíll er hvergi skemmtilegri en í Tókýó, og sást það svo sannarlega á tískuvikunni þar í borg. Mörg lög af fatnaði, skemmtilegar samsetningar og allt aðeins of stórt. Þetta er Tókýó í hnotskurn. Skoðaðu hér fyrir neðan það besta frá götutískunni, og sjáðu hvort þú fáir ekki einhverjar hugmyndir. Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour
Persónulegur stíll er hvergi skemmtilegri en í Tókýó, og sást það svo sannarlega á tískuvikunni þar í borg. Mörg lög af fatnaði, skemmtilegar samsetningar og allt aðeins of stórt. Þetta er Tókýó í hnotskurn. Skoðaðu hér fyrir neðan það besta frá götutískunni, og sjáðu hvort þú fáir ekki einhverjar hugmyndir.
Mest lesið Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour