Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Ritstjórn skrifar 11. mars 2018 21:00 Glamour/Getty Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST Mest lesið "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Glamour Óður til feminismans Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST
Mest lesið "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Glamour Óður til feminismans Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour