Hafa áhyggjur af seinum fyrirmælum lögreglu vegna eiturefnaárásar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. mars 2018 00:02 Sérfræðingar að störfum á vettvangi í Salisbury. Vísir/AFP Íbúar í Salsburry hafa áhyggjur af því að lögregla hafi ekki fyrr gefið út fyrirmæli til fólks um þvott á eigum í tengslum við eiturefnaárásina sem var gerð þar fyrir viku. Gestir á veitingahúsinu Zizzi, þar sem fyrrum njósnarinn Sergei Skripal borðaði ásamt dóttur sinni Yuliu Skripal, hafa verið beðnir aðþrífa fatnað og annað sem þeir voru meðá sér þetta umrædda kvöld. Feðginin urðu fyrir eiturefnaárás en leyfar af efninu sem notað var til að eitra fyrir þeim fundust á og í kringum borðið sem þau sátu við á veitingastaðnum. Samkvæmt frétt BBC hefur borðið og fleira verið fjarlægt og eytt. Vísindamenn hafa sagt við lögreglu aðþaðætti að bíða í nokkrar vikur með að opna svæðiðá ný. Leyfar af efninu fundust líka á Mill barnum í Salsbury. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 fyrir að hafa gefið leyniþjónustu Bretlands upplýsingar um útsendara Rússa í Evrópu. Sergei fannst meðvitundarlaus á bekk fyrir utan verslunarmiðstöð í Salisbury á sunnudaginn fyrir viku ásamt dóttur sinni. Lögregluþjónninn Nick Bailey, sem veiktist er hann reyndi að koma feðginunum til bjargar, er kominn til meðvitundar en ástand hans er enn alvarlegt. Lögreglan hefur gefiðút fyrirmæli til allra sem voru á sömu stöðum á svipuðum tíma. Er það gert til að gæta ítrustu varúðar en er ekki talið að starfsfólk eða viðskiptavinir hafi orðið fyrir einhverjum skaða vegna taugaeitursins. Staðirnir eru enn lokaðir og kemst enginn nálægt þeim.Ástandið enn alvarlegt Allir gestir staðanna frá 13:30 sunnudaginn 4. mars til kvöldsins 5. mars eru beðnir að þvo föt og setja föt sem ekki má þvo í lokaða plastpoka. Nauðsynlegt er aðþrífa síma, töskur og önnur rafmagnstæki með blautþurrkum sem þarf svo að setja í plastpoka og í ruslið strax á eftir. Aðra hluti eins og gleraugu og skartgripi þarf aðþvo með vatni og sápu. Mikilvægt er að fólk þvoi sér vel um hendur eftir að koma við eitthvað sem grunur leikur á að hafi hugsanlega mengast. Mjög mikið hefur verið sett í rannsókn málsins en um 250 starfsmenn hryðjuverkadeildar lögreglunnar leggja nú sitt af mörkum. 200 vitni hafa verið auðkennd auk þess sem verið er að rannsaka yfir 240 sönnunargögn. Samkvæmt frétt BBC hafa íbúar áhyggjur yfir því að þessi fyrirmæli hafi ekki verið gefin út strax. Ástand feðginana er enn mjög alvarleg en líðan þeirra er nú stöðug. Sergei er 66 ára en Yulia er 33 ára. Þau dvelja enn á sjúkrahúsi. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Íbúar í Salsburry hafa áhyggjur af því að lögregla hafi ekki fyrr gefið út fyrirmæli til fólks um þvott á eigum í tengslum við eiturefnaárásina sem var gerð þar fyrir viku. Gestir á veitingahúsinu Zizzi, þar sem fyrrum njósnarinn Sergei Skripal borðaði ásamt dóttur sinni Yuliu Skripal, hafa verið beðnir aðþrífa fatnað og annað sem þeir voru meðá sér þetta umrædda kvöld. Feðginin urðu fyrir eiturefnaárás en leyfar af efninu sem notað var til að eitra fyrir þeim fundust á og í kringum borðið sem þau sátu við á veitingastaðnum. Samkvæmt frétt BBC hefur borðið og fleira verið fjarlægt og eytt. Vísindamenn hafa sagt við lögreglu aðþaðætti að bíða í nokkrar vikur með að opna svæðiðá ný. Leyfar af efninu fundust líka á Mill barnum í Salsbury. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 fyrir að hafa gefið leyniþjónustu Bretlands upplýsingar um útsendara Rússa í Evrópu. Sergei fannst meðvitundarlaus á bekk fyrir utan verslunarmiðstöð í Salisbury á sunnudaginn fyrir viku ásamt dóttur sinni. Lögregluþjónninn Nick Bailey, sem veiktist er hann reyndi að koma feðginunum til bjargar, er kominn til meðvitundar en ástand hans er enn alvarlegt. Lögreglan hefur gefiðút fyrirmæli til allra sem voru á sömu stöðum á svipuðum tíma. Er það gert til að gæta ítrustu varúðar en er ekki talið að starfsfólk eða viðskiptavinir hafi orðið fyrir einhverjum skaða vegna taugaeitursins. Staðirnir eru enn lokaðir og kemst enginn nálægt þeim.Ástandið enn alvarlegt Allir gestir staðanna frá 13:30 sunnudaginn 4. mars til kvöldsins 5. mars eru beðnir að þvo föt og setja föt sem ekki má þvo í lokaða plastpoka. Nauðsynlegt er aðþrífa síma, töskur og önnur rafmagnstæki með blautþurrkum sem þarf svo að setja í plastpoka og í ruslið strax á eftir. Aðra hluti eins og gleraugu og skartgripi þarf aðþvo með vatni og sápu. Mikilvægt er að fólk þvoi sér vel um hendur eftir að koma við eitthvað sem grunur leikur á að hafi hugsanlega mengast. Mjög mikið hefur verið sett í rannsókn málsins en um 250 starfsmenn hryðjuverkadeildar lögreglunnar leggja nú sitt af mörkum. 200 vitni hafa verið auðkennd auk þess sem verið er að rannsaka yfir 240 sönnunargögn. Samkvæmt frétt BBC hafa íbúar áhyggjur yfir því að þessi fyrirmæli hafi ekki verið gefin út strax. Ástand feðginana er enn mjög alvarleg en líðan þeirra er nú stöðug. Sergei er 66 ára en Yulia er 33 ára. Þau dvelja enn á sjúkrahúsi.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53
Skripal og dóttir hans urðu fyrir taugaeitri Talið er að um árás hafi verið að ræða og er málið rannsakað sem morðtilraun. 7. mars 2018 17:41