Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 09:45 Gylfi Þór Sigurðsson Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28