Íslandi spáð hraksmánarlegri útreið í Eurovision Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 11:41 Ari Ólafsson á sviði í úrslitum Söngvakeppninnar í Laugardalshöll í kvöld. RÚV Íslenskir Eurovision-aðdáendur eru hugsanlega að vakna upp við vondan draum. Our Choice með hinum afar geðþekka Ara Ólafssyni, framlag okkar til söngvakeppninnar einu sönnu, er ekki hátt skrifað í veðbönkum. RÚV, sem stendur að og heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni, sem fram fer í Portúgal 8. til 12. maí, greinir frá þessu nú í morgun. Jóhann Hlíðar fréttamaður reynir þó að hugga lesendur sína með því að benda á að rétt sé að taka fram að „líkur veðbanka geta tekið stórfelldum breytingum á þeim tæpu tveimur mánuðum sem eru til keppninnar“.Felix Bergsson er yfirmaður Eurovisionmála Ríkisútvarpsins en nú stefnir því miður í að íslenski hópurinn sé að fara sneypuför til Portúgal.visir/heiðaEn, á Eurovisionworld.com er saman dregið hvaða líkur liggja til grundvallar 14 veðbönkum, sé litið til hvers lands um sig og samanlagt er Ísland í 43. og neðsta sæti keppninnar. Af þessum 14 veðbönkum eru 11 sem setja Ara okkar Ólafsson og Our Choice í neðsta sæti. Ísrael, sem oft hefur vegnað vel í þessari keppni, er með sterkt framlag að mati sérfróðra veðbankamanna og er þeim spáð sigri nú með lagi sem heitir Toy í flutningi Netta Barzilai. „Eistland og Tékkland koma svo í 2. og 3. sæti. Af lögum Norðurlanda stendur það sænska best að vígi, það er í 7. sæti.,“ segir í frétt RÚV. Vísir reyndi að ná tali af Felix Bergssyni, sem er yfirmaður Eurovision-mála hjá Ríkisútvarpinu, til að bera undir hann þessa skelfilegu stöðu en án árangurs. Eurovision Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Íslenskir Eurovision-aðdáendur eru hugsanlega að vakna upp við vondan draum. Our Choice með hinum afar geðþekka Ara Ólafssyni, framlag okkar til söngvakeppninnar einu sönnu, er ekki hátt skrifað í veðbönkum. RÚV, sem stendur að og heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni, sem fram fer í Portúgal 8. til 12. maí, greinir frá þessu nú í morgun. Jóhann Hlíðar fréttamaður reynir þó að hugga lesendur sína með því að benda á að rétt sé að taka fram að „líkur veðbanka geta tekið stórfelldum breytingum á þeim tæpu tveimur mánuðum sem eru til keppninnar“.Felix Bergsson er yfirmaður Eurovisionmála Ríkisútvarpsins en nú stefnir því miður í að íslenski hópurinn sé að fara sneypuför til Portúgal.visir/heiðaEn, á Eurovisionworld.com er saman dregið hvaða líkur liggja til grundvallar 14 veðbönkum, sé litið til hvers lands um sig og samanlagt er Ísland í 43. og neðsta sæti keppninnar. Af þessum 14 veðbönkum eru 11 sem setja Ara okkar Ólafsson og Our Choice í neðsta sæti. Ísrael, sem oft hefur vegnað vel í þessari keppni, er með sterkt framlag að mati sérfróðra veðbankamanna og er þeim spáð sigri nú með lagi sem heitir Toy í flutningi Netta Barzilai. „Eistland og Tékkland koma svo í 2. og 3. sæti. Af lögum Norðurlanda stendur það sænska best að vígi, það er í 7. sæti.,“ segir í frétt RÚV. Vísir reyndi að ná tali af Felix Bergssyni, sem er yfirmaður Eurovision-mála hjá Ríkisútvarpinu, til að bera undir hann þessa skelfilegu stöðu en án árangurs.
Eurovision Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira