Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour