Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour