Sigríður Lovísa efst í stjórnarkjöri VR Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 14:27 Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. VR Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“ Kjaramál Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“
Kjaramál Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira