Ari flutti Our Choice í forkeppni Eurovision í Litháen Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2018 18:55 Ari Ólafsson á sviði í Litháen. Ari Ólafsson flutti Eurovision-framlag Íslendinga, Our Choice, í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen síðastliðið sunnudagskvöld. Söng Ari lagið í 20 þúsund manna höll en um nokkrar milljónir Litháa horfðu á útsendinguna. Ara og og Þórunni Ernu Clausen, höfundi lagsins Our Choice, var boðið að flytja lagið í tilefni af sjálfstæðisfögnuði Litháa sem eru afar þakklátir Íslendingum fyrir þeirra framlag í sjálfstæðisbaráttu Litháens.Hér fyrir neðan má heyra flutning Ara í LitháenSaara Aalto, fulltrúi Finna í Eurovision í ár, flutti einnig lag sitt Monsters í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen og verður hún á ferð á flugi um Evrópu næstu vikurnar við að kynna lagið.Þórunn Erna segir þau Ara einnig ætla að ferðast um Evrópu til að kynna lagið fyrir Eurovision. Þórunn segir Ara hafa neglt flutninginn á laginu og sýnt það og sannað að hann er með stáltaugar og þoli vel að standa á stóra sviðinu.Hér fyrir neðan má heyra viðtal við Ara og Saara Aalto í forkeppninni í LitháenKeppnin fór fram í Žalgirio Arena í borginni Kaunas en höllin rúmar um 20 þúsund tónleika gesti. Ari mun stíga á svið á fyrra undankvöldi Eurovision 8. maí næstkomandi í Altice-höllinni í Lissabon sem rúmar einnig um 20 þúsund tónleikagesti. Ari segir í samtali við Vísi að móttökurnar í höllinni eftir flutning hans hafi verið afar góðar. „Móttökurnar sem ég fékk í höllinni voru mjög flottar og eftir að ég kom af sviðinu áttaði ég mig á því að ég hafði aldrei sungið fyrir framan svo marga áður,“ segir Ari. Hann og Þórunn Erna fóru einnig í útvarpsviðtal í borginni Vilnius í Litháen fyrr í dag þar sem Our Choice var spilað í kjölfarið. Litháen verður með Íslendingum á fyrra undankvöldi Eurovision og munu Litháar því kjósa í okkar riðli. Gæti því þessi flutningur Ara í forkeppninni síðastliðið sunnudagskvöld haft mikið að segja þegar kemur að Eurovision í maí. Ieva Zasimauskaitė vann forkeppnina í Litháen með lagið When We´re Old. Eurovision Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira
Ari Ólafsson flutti Eurovision-framlag Íslendinga, Our Choice, í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen síðastliðið sunnudagskvöld. Söng Ari lagið í 20 þúsund manna höll en um nokkrar milljónir Litháa horfðu á útsendinguna. Ara og og Þórunni Ernu Clausen, höfundi lagsins Our Choice, var boðið að flytja lagið í tilefni af sjálfstæðisfögnuði Litháa sem eru afar þakklátir Íslendingum fyrir þeirra framlag í sjálfstæðisbaráttu Litháens.Hér fyrir neðan má heyra flutning Ara í LitháenSaara Aalto, fulltrúi Finna í Eurovision í ár, flutti einnig lag sitt Monsters í úrslitum forkeppni Eurovision í Litháen og verður hún á ferð á flugi um Evrópu næstu vikurnar við að kynna lagið.Þórunn Erna segir þau Ara einnig ætla að ferðast um Evrópu til að kynna lagið fyrir Eurovision. Þórunn segir Ara hafa neglt flutninginn á laginu og sýnt það og sannað að hann er með stáltaugar og þoli vel að standa á stóra sviðinu.Hér fyrir neðan má heyra viðtal við Ara og Saara Aalto í forkeppninni í LitháenKeppnin fór fram í Žalgirio Arena í borginni Kaunas en höllin rúmar um 20 þúsund tónleika gesti. Ari mun stíga á svið á fyrra undankvöldi Eurovision 8. maí næstkomandi í Altice-höllinni í Lissabon sem rúmar einnig um 20 þúsund tónleikagesti. Ari segir í samtali við Vísi að móttökurnar í höllinni eftir flutning hans hafi verið afar góðar. „Móttökurnar sem ég fékk í höllinni voru mjög flottar og eftir að ég kom af sviðinu áttaði ég mig á því að ég hafði aldrei sungið fyrir framan svo marga áður,“ segir Ari. Hann og Þórunn Erna fóru einnig í útvarpsviðtal í borginni Vilnius í Litháen fyrr í dag þar sem Our Choice var spilað í kjölfarið. Litháen verður með Íslendingum á fyrra undankvöldi Eurovision og munu Litháar því kjósa í okkar riðli. Gæti því þessi flutningur Ara í forkeppninni síðastliðið sunnudagskvöld haft mikið að segja þegar kemur að Eurovision í maí. Ieva Zasimauskaitė vann forkeppnina í Litháen með lagið When We´re Old.
Eurovision Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Fleiri fréttir Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Sjá meira