Viðskipti innlent

Bein útsending frá Vorfundi Landsnets: Eru Íslendingar tilbúnir fyrir áskoranir framtíðarinnar?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Forsvarsmenn Landsnets telja strauma nýrra tíma liggja í raforkumálum.
Forsvarsmenn Landsnets telja strauma nýrra tíma liggja í raforkumálum. Vísir/Vilhelm
Vorfundur Landsnet fer fram á Hilton Nordica í dag, miðvikudaginn 14. mars. Hann hefst klukkan 9 og stendur til um 10:30.

Iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra eru á meðal ræðumanna en þeirri spurningu er velt upp hvort Íslendingar séu tilbúnir að takast á við áskoranir framtíðarinnar? Þegar horft sé fram á veginn megi sjá að straumar nýrra tíma liggi í raforkumálum.

Dagskrá:

Ávarp ráðherra

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- & nýsköpunarráðherra

Rafmagn án rifrildis

Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnets

Energy Transition - Where are we heading?

Alicia Carrusco, sérfræðingur í orkustefnu og markaðsmálum. Fyrrum forstöðumaður hjá Tesla, EMEA og Siemens.

Nýir tímar

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

Ávarp ráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

Fundarstjóri

Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×