Flugu fjölskylduhundinum til Japan fyrir mistök Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2018 22:20 Hundavandræði United Airlines halda áfram. Vísir/AFP Bandaríska flugfélagið United Airlines rannsakar nú mál fjölskyldu frá Kansas-ríki en hundi fjölskyldunnar var flogið til Japan fyrir mistök. Fjölskyldan flaug frá Oregon til Kansas-borgar í Missouri á þriðjudag. Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn sem þau höfðu einnig innritað í flugið. Í stað hundsins Irgo, sem er þýskur fjárhundur, fékk fjölskyldan afhentan hund af tegundinni stóra dana (e. Great Dane). Fjölskyldunni var gert kunnugt um að mistök hefðu orðið við flutninga á báðum hundum og þeim víxlað við innritun. Irgo hafði verið flogið til Japan, þangað sem Stóri Daninn átti að fara en sá var mættur til Kansas-borgar. Irgo var sendur til baka skömmu eftir komuna til Japan. Þetta eru önnur mistök tengd hundi sem flugfélagið United Airlines glímir við í vikunni. Flugfélagið sagðist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins á mánudag.Flugþjónn í vélinni er sagður hafa krafist þess að taskan sem hundurinn var geymdur í yrði sett í farangurshólfið fyrir ofan sæti farþegans, þar sem hundurinn svo kafnaði. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14. mars 2018 06:54 Farþegi sem stunginn var af sporðdreka í flugi United Airlines: „Hann stakk eins og vespa“ Richard Bell var á heimleið eftir frí með konu sinni, Lindu. Ekki er vitað hvernig sporðdrekinn komst um borð í vélina. 14. apríl 2017 12:44 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bandaríska flugfélagið United Airlines rannsakar nú mál fjölskyldu frá Kansas-ríki en hundi fjölskyldunnar var flogið til Japan fyrir mistök. Fjölskyldan flaug frá Oregon til Kansas-borgar í Missouri á þriðjudag. Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn sem þau höfðu einnig innritað í flugið. Í stað hundsins Irgo, sem er þýskur fjárhundur, fékk fjölskyldan afhentan hund af tegundinni stóra dana (e. Great Dane). Fjölskyldunni var gert kunnugt um að mistök hefðu orðið við flutninga á báðum hundum og þeim víxlað við innritun. Irgo hafði verið flogið til Japan, þangað sem Stóri Daninn átti að fara en sá var mættur til Kansas-borgar. Irgo var sendur til baka skömmu eftir komuna til Japan. Þetta eru önnur mistök tengd hundi sem flugfélagið United Airlines glímir við í vikunni. Flugfélagið sagðist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins á mánudag.Flugþjónn í vélinni er sagður hafa krafist þess að taskan sem hundurinn var geymdur í yrði sett í farangurshólfið fyrir ofan sæti farþegans, þar sem hundurinn svo kafnaði.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14. mars 2018 06:54 Farþegi sem stunginn var af sporðdreka í flugi United Airlines: „Hann stakk eins og vespa“ Richard Bell var á heimleið eftir frí með konu sinni, Lindu. Ekki er vitað hvernig sporðdrekinn komst um borð í vélina. 14. apríl 2017 12:44 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30
Krafðist þess að hundurinn yrði settur í farangurshólfið Flugfélagið United Airlines segist bera fulla ábyrgð á því að hundur farþega hafi drepist í einni af vélum félagsins. 14. mars 2018 06:54
Farþegi sem stunginn var af sporðdreka í flugi United Airlines: „Hann stakk eins og vespa“ Richard Bell var á heimleið eftir frí með konu sinni, Lindu. Ekki er vitað hvernig sporðdrekinn komst um borð í vélina. 14. apríl 2017 12:44