Allt sem er grænt, grænt Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:15 Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour
Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour