Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2018 11:48 Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. Vísir/afp Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín. Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín.
Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30
Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30