Sjúkraflutningar áfram tryggðir Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. mars 2018 19:04 Sjæukraflutningar verða áfram í höndum Rauða krossins á meðan önnur lausn verður fundin. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Velferðarráðuneytið segir að öryggi sjúkraflutninga verði áfram tryggt þrátt fyrir að Rauði krossinn á Íslandi hafi slitið samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla. Verið er að skipuleggja fyrirkomulag sjúkraflutninga á Íslandi til frambúðar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðs Íslands. Í yfirlýsingu frá Rauða Krossinum frá 16.mars um málið kemur fram að ágreiningur hafi verið á milli RKÍ og ráðuneytisins um rekstur sjúkrabílanna og eignarhaldi á þeim. Ríkið hefur að stærstum hluta staðið straum af kostnaði við kaup á nýjum sjúkrabílum en eignarhaldið hefur verið Rauða krossins. Ekki hefur náðst samkomulag um breytingu á fyrirkomulaginu.Vinna að því að finna framtíðarlausn Ráðuneytið hefur unnið að því að finna rekstri sjúkrabílanna annan farveg. Unnið hefur verið eftir þeirri forsendu að rekstur sjúkrabíla verði alfarið á hendi opinberra aðila til þess að tryggja öryggi og gæði sjúkraflutninga í landinu. Rauði krossinn mun þó annast rekstur sjúkrabílanna á meðan þess er þörf eða þangað til að ráðuneytið hefur fundið farveg til framtíðar fyrir verkefnið. Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17. mars 2018 13:46 Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Velferðarráðuneytið segir að öryggi sjúkraflutninga verði áfram tryggt þrátt fyrir að Rauði krossinn á Íslandi hafi slitið samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla. Verið er að skipuleggja fyrirkomulag sjúkraflutninga á Íslandi til frambúðar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðs Íslands. Í yfirlýsingu frá Rauða Krossinum frá 16.mars um málið kemur fram að ágreiningur hafi verið á milli RKÍ og ráðuneytisins um rekstur sjúkrabílanna og eignarhaldi á þeim. Ríkið hefur að stærstum hluta staðið straum af kostnaði við kaup á nýjum sjúkrabílum en eignarhaldið hefur verið Rauða krossins. Ekki hefur náðst samkomulag um breytingu á fyrirkomulaginu.Vinna að því að finna framtíðarlausn Ráðuneytið hefur unnið að því að finna rekstri sjúkrabílanna annan farveg. Unnið hefur verið eftir þeirri forsendu að rekstur sjúkrabíla verði alfarið á hendi opinberra aðila til þess að tryggja öryggi og gæði sjúkraflutninga í landinu. Rauði krossinn mun þó annast rekstur sjúkrabílanna á meðan þess er þörf eða þangað til að ráðuneytið hefur fundið farveg til framtíðar fyrir verkefnið.
Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17. mars 2018 13:46 Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17. mars 2018 13:46