Fegurðarsamkeppni gegn fordómum Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2018 23:44 Sithembiso Mutukura bar sigur úr býtum og fyrir aftan hana standa Makaita Ngwenya og Monalisa Manyati sem voru í öðru og þriðja sæti. Vísir/AFP Fyrsta fegurðarsamkeppni albínóa í Simbabve var haldin í höfuðborginni Harare í kvöld þar sem hin 22 ára gamla Sithembiso Mutukura bar sigur úr býtum. Keppninni er ætlað að draga úr fordómum og auka meðvitund um albínisma. Albínóar mæta gífurlegum fordómum og ofbeldi víða um Afríku. Sums staðar eru þeir eltir uppi og drepnir þar sem „særingjalæknar“ segja líkamshluta albínóa færa fólki lukku og þeir búi yfir lækningamætti. Til eru dæmi um að albínóar séu seldir af ættingjum sínum. Hagsmunasamtök segja að um 90 prósent manna með albínisma deyi fyrir 40 ára aldur. Talið er að um 39 þúsund albínóar búi í Simbabve en genagallinn er algengari í Afríku en í öðrum heimshlutum. Áður hafði keppni sem þessi eingöngu verið haldin í Kenía. Mutukura sagði blaðamanni AFP fréttaveitunnar að hún hefði tekið þátt í keppninni til að auka meðvitund. Hún sagði alla líta niður á albínóa.„Ég hef gengið í gegnum margt en vil að fólk sem býr við albínisma sé hugrakt og njóti lífsins,“ sagði hún. „Við verðum að berjast fyrir réttindum okkar og ég vona að sigur minn muni styrkja ungar stúlkur.“ Miss Albinism is a beauty contest that takes place in Harare, Zimbabwe, in an effort to combat prejudice and violence against albinoshttps://t.co/E5Py0gBtzJ pic.twitter.com/icSDnwBOXL— AFP news agency (@AFP) March 17, 2018 Kenía Simbabve Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira
Fyrsta fegurðarsamkeppni albínóa í Simbabve var haldin í höfuðborginni Harare í kvöld þar sem hin 22 ára gamla Sithembiso Mutukura bar sigur úr býtum. Keppninni er ætlað að draga úr fordómum og auka meðvitund um albínisma. Albínóar mæta gífurlegum fordómum og ofbeldi víða um Afríku. Sums staðar eru þeir eltir uppi og drepnir þar sem „særingjalæknar“ segja líkamshluta albínóa færa fólki lukku og þeir búi yfir lækningamætti. Til eru dæmi um að albínóar séu seldir af ættingjum sínum. Hagsmunasamtök segja að um 90 prósent manna með albínisma deyi fyrir 40 ára aldur. Talið er að um 39 þúsund albínóar búi í Simbabve en genagallinn er algengari í Afríku en í öðrum heimshlutum. Áður hafði keppni sem þessi eingöngu verið haldin í Kenía. Mutukura sagði blaðamanni AFP fréttaveitunnar að hún hefði tekið þátt í keppninni til að auka meðvitund. Hún sagði alla líta niður á albínóa.„Ég hef gengið í gegnum margt en vil að fólk sem býr við albínisma sé hugrakt og njóti lífsins,“ sagði hún. „Við verðum að berjast fyrir réttindum okkar og ég vona að sigur minn muni styrkja ungar stúlkur.“ Miss Albinism is a beauty contest that takes place in Harare, Zimbabwe, in an effort to combat prejudice and violence against albinoshttps://t.co/E5Py0gBtzJ pic.twitter.com/icSDnwBOXL— AFP news agency (@AFP) March 17, 2018
Kenía Simbabve Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira