Hvorki hrædd við mynstur né liti Ritstjórn skrifar 19. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við. Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour
Leikkonan Kate Bosworthn er augljóslega mikil áhugamanneskja um tísku, og er mjög skemmtilegt að fylgjast með hennar persónulega stíl. Hún er alls ekki hrædd við að klæðast litum og mynstri, og er algjör töffari. Merki sem hún klæðist mikið er Chloé, Isabel Marant og Saint Laurent, en þau merki eru góð blanda af bóhem/rokk-stílnum sem hún virðist vera hrifin af. Hér fyrir neðan eru bestu dress Kate Bosworth undanfarið. Í brúnni flauelsdragt.Á Critic's Choice Awards. Þessi kjóll klæðir nú ekki marga, en hún er flott í honum og förðunin passar vel við.
Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour