Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:30 Glamour/Getty Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018 Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour
Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour