Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 23:30 Glamour/Getty Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna. Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna.
Mest lesið Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour