Kristmann Óttar Guðmundsson skrifar 3. mars 2018 11:00 Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar. Ég var alinn upp á vinstri sinnuðu bókmenntaheimili. Kalda stríðið var í algleymingi og heitasta deiluefnið var herinn á Miðnesheiði. Listamenn voru flestir vinstri sinnaðir hernámsandstæðingar undir forystu bókmenntapáfans Kristins E. Andréssonar. Hann var Stalínisti af gamla skólanum og bilaði aldrei í trúnni. Á mínu heimili ríkti bókmenntafræðilegur rétttrúnaður. Litið var á Halldór Laxness eins og Jesú Krist, lærisveinarnir voru rithöfundar sem fylgdu réttri línu. Djöfullinn sjálfur og árar hans voru höfundar sem efuðust um óskeikulleika Kristins E. og annarra helgra manna. Fremstur í þeim fjandaflokki var einmitt Kristmann Guðmundsson. Menn gátu reiknað með miklum velvilja Kristins og kó ef þeir hjóluðu í Kristmann. Thor Vilhjálmsson réðst að honum af slíkri heift að Kristmann ákvað að fara í meiðyrðamál. Málaferlin snerust upp í farsa þar sem Kristmann fór halloka. Í bók Sigurjóns bíður hann niðurstöðu dómsins. Hann rifjar upp átök við samferðamenn sína og lítur beiskur um öxl. Kristmann var í raun skotspónn skipulagðs pólitísks eineltis þar sem hann var úthrópaður sem ritþjófur, ofbeldismaður og kvennajagari. Bækur hans voru afskrifaðar sem einskis verðar vinnukonubókmenntir. Þessi hjarðhegðun minnir reyndar á samfélagsmiðla samtímans. Það var tími til kominn að einhver tæki upp hanskann fyrir Kristmann og sýndi manneskjuna bak við níðmyndina. Sagan gekk reyndar í lið með Kristmanni. Búið er að kasta pólitískum skoðunum Kristins E. á öskuhauga sögunnar. Rómantískur sósíalismi Kristmanns er ráðandi á öllum framboðslistum. Svona eru vegir réttlætisins órannsakanlegir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Óttar Guðmundsson Mest lesið Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu? Berglind Sunna Bragadóttir skrifar Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann skrifar Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu Steinar Harðarson skrifar Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana Jóhanna María Ægisdóttir skrifar Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar Skoðun KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Engin heilbrigðisþjónusta án þeirra sem veita hana Sandra B. Franks skrifar Skoðun Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Magnaðar framfarir leikskólastarfs í Vík Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Skattahækkun Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Handtöskur og fasistar Ásgeir K. Ólafsson skrifar Skoðun Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð Bjarni Jónsson skrifar Sjá meira
Las á dögunum merkilega bók eftir Sigurjón Magnússon, Borgir og eyðimerkur, sem fjallar um einn dag í lífi Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar. Ég var alinn upp á vinstri sinnuðu bókmenntaheimili. Kalda stríðið var í algleymingi og heitasta deiluefnið var herinn á Miðnesheiði. Listamenn voru flestir vinstri sinnaðir hernámsandstæðingar undir forystu bókmenntapáfans Kristins E. Andréssonar. Hann var Stalínisti af gamla skólanum og bilaði aldrei í trúnni. Á mínu heimili ríkti bókmenntafræðilegur rétttrúnaður. Litið var á Halldór Laxness eins og Jesú Krist, lærisveinarnir voru rithöfundar sem fylgdu réttri línu. Djöfullinn sjálfur og árar hans voru höfundar sem efuðust um óskeikulleika Kristins E. og annarra helgra manna. Fremstur í þeim fjandaflokki var einmitt Kristmann Guðmundsson. Menn gátu reiknað með miklum velvilja Kristins og kó ef þeir hjóluðu í Kristmann. Thor Vilhjálmsson réðst að honum af slíkri heift að Kristmann ákvað að fara í meiðyrðamál. Málaferlin snerust upp í farsa þar sem Kristmann fór halloka. Í bók Sigurjóns bíður hann niðurstöðu dómsins. Hann rifjar upp átök við samferðamenn sína og lítur beiskur um öxl. Kristmann var í raun skotspónn skipulagðs pólitísks eineltis þar sem hann var úthrópaður sem ritþjófur, ofbeldismaður og kvennajagari. Bækur hans voru afskrifaðar sem einskis verðar vinnukonubókmenntir. Þessi hjarðhegðun minnir reyndar á samfélagsmiðla samtímans. Það var tími til kominn að einhver tæki upp hanskann fyrir Kristmann og sýndi manneskjuna bak við níðmyndina. Sagan gekk reyndar í lið með Kristmanni. Búið er að kasta pólitískum skoðunum Kristins E. á öskuhauga sögunnar. Rómantískur sósíalismi Kristmanns er ráðandi á öllum framboðslistum. Svona eru vegir réttlætisins órannsakanlegir.
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar
Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar