Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2018 10:00 Perúmenn verða með á HM í Rússlandi en hér má sjá þá fagna HM-sætinu vísir/getty Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira