Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. mars 2018 22:48 Margrét Sanders. Vísir/Vilhelm Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun leiða listann. Margrét starfar einnig sem ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Í tilkynningu frá fulltrúaráðinu segir að mikil stemmning ríki í herbúðum sjálfstæðismanna og að sex af tólf efstu sætum listans skipi einstaklingar sem ekki hafi komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. 1. Margrét Sanders, ráðgjafi 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi 8. Þuríður B. Ægisson, stjórnmálafræðingur 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafræðingur 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun leiða listann. Margrét starfar einnig sem ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Í tilkynningu frá fulltrúaráðinu segir að mikil stemmning ríki í herbúðum sjálfstæðismanna og að sex af tólf efstu sætum listans skipi einstaklingar sem ekki hafi komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. 1. Margrét Sanders, ráðgjafi 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi 8. Þuríður B. Ægisson, stjórnmálafræðingur 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafræðingur 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Sjá meira