Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar Stefán Þór Hjartarson skrifar 6. mars 2018 06:00 Lord Pusswhip spilar í Kaldalóni Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars. Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. Þeir listamenn sem fram koma eru CAO (NL), Countess Malaise (IS), Hildur Guðnadóttir (IS), JASSS (DE), Julián Mayorga (ES), KLEIN (UK), Kode9 x Koji Morimoto (UK), Lafawndah (US), Lord Pusswhip (IS), Lorenzo Senni (IT), Mighty Bear (IS), Moor Mother (US), serpentwithfeet (US), Silvia Kastel (DE) og Sunna (IS). Á fyrirlestrunum mun taka til máls annars vegar Moor Mother en hún er þekkt fyrir tilraunir sínar með ljóð og tónlist. Hún gaf út plötuna Fetish Bones árið 2016 og Rolling Stone, Pitchfork og The Wire völdu hana eina af bestu plötum þess árs. Hins vegar mun íslenski tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Valgeir Sigurðsson flytja fyrirlestur um vinnu sína. Valgeir er eigandi Bedroom Community plötuútgáfunnar en hún er ein fremsta útgáfa tilraunakenndrar samtímatónlistar í heiminum í dag. Eftir fyrirlestrana tekur við klúbbakvöld í Gamla Nýló salnum á Kexi hosteli. Þar munu koma fram Án, Hermigervill, Captain Fufanu og hinn skoski Konx-Om-Pax. Sónar Reykjavík hátíðin fer fram dagana 16.-17. mars.
Birtist í Fréttablaðinu Sónar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira