Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour