Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour