Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour