Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour