„Held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2018 14:30 Bergþór og Hanna fóru saman í tökur í dag. „Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann. Þetta kom því eins og himnasending og ég sagði strax já,“ segir Bergþór Pálsson sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. Um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Bergþór verður í teymi með sjálfri Hönnu Rún Bazev Óladóttur. „Ég er yfirleitt aftastur í hópsenum í leikhúsinu, þannig að það er nokkuð ljóst að ég er hörmulegur dansari. Sjálfstraustið hefur því verið í frostmarki, svo að þetta tækifæri féll eins og flís við rass. Ef ég bæti mig, þó ekki sé nema eitt hænuskref, er ég búinn að sigra fyrir mig, enda er ég ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig.“ Bergþór segist fyrst hafa fengið smá stresskast. „En ég fékk stórkostlegan kennara, Hönnu Rún Óladóttur og hún fer mjög hægt og telur í mig kjarkinn. Ég held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér.“ Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar. Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
„Það var nú svo fyndið að ég var að hugsa um daginn hvernig ég gæti farið hressilega út fyrir þægindarammann. Ég held að það sé lykilatriði þegar maður er kominn á sjötugsaldur að halda áfram að ögra sér og gera eitthvað sem reynir á heilann. Þetta kom því eins og himnasending og ég sagði strax já,“ segir Bergþór Pálsson sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. Um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Bergþór verður í teymi með sjálfri Hönnu Rún Bazev Óladóttur. „Ég er yfirleitt aftastur í hópsenum í leikhúsinu, þannig að það er nokkuð ljóst að ég er hörmulegur dansari. Sjálfstraustið hefur því verið í frostmarki, svo að þetta tækifæri féll eins og flís við rass. Ef ég bæti mig, þó ekki sé nema eitt hænuskref, er ég búinn að sigra fyrir mig, enda er ég ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig.“ Bergþór segist fyrst hafa fengið smá stresskast. „En ég fékk stórkostlegan kennara, Hönnu Rún Óladóttur og hún fer mjög hægt og telur í mig kjarkinn. Ég held jafnvel að Hanna Rún eigi eftir að gera fáránlega hluti með mér.“ Fimm karlmenn og fimm konur taka þátt í þáttunum. Þessir aðilar eru paraðir við fimm atvinnudanskonur og fimm atvinnudansarar.
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00 Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30 Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 „Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30 „Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman. 15. febrúar 2018 14:00
Vonar að allir geti í alvörunni dansað Fjölmiðlakonan Hugrún Halldórsdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 12:30
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50
„Of galin hugmynd til að segja nei“ Sjónvarpskonan Lóa Pind Aldísardóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 16. febrúar 2018 13:30
„Þægindarödd í hausnum á mér sem gólaði að ég ætti að segja nei“ Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 19. febrúar 2018 13:30
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög