Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour