Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour