Listi Miðflokksins í borginni kynntur 24. febrúar 2018 16:29 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44
„Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30
Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00