Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 20:30 Jennifer Lawrence tekur sér pásu frá leiklistinni. Glamour/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence tilkynnti fyrir nokkru síðan að hún ætlar að taka sér árs pásu frá leiklistinni og nú er komi í ljós hvað hún ætlar að gera á þessu ári. Lawrence ætlar að gera heimildamynd um nýju kvennabyltingarnar sem hafa tröllriðið öllu undanfarna mánuði eins og #metoo, #timesup og um launajafnrétti kynjanna. Hún og fyrrum þáttastjórnandinn Cat Sadler frá E!, sem sagði starfi sínu lausu í fyrra eftir að upp komst að karlkynskollegar hennar voru á miklu hærri launum. Þegar Lawrence tilkynnti um pásuna sagðist hún ætla að einbeita sér að pólitík og nota rödd sína á þeim vettvangi. Þetta er heldur betur gott málefni að beina sjónum sínum að og rödd þeirra tveggja sterk. Lawrence og Sadler urðu vinkonur í lok seinasta árs þegar sú fyrrnefnda hafði samband við Sadler í kjölfarið á fréttum af launamisrétti hennar hjá E! sjónvarpstöðinni. Sagan segir að þær séu nú þegar komnar í samband við leikstjórann Stephanie Soechtig sem kannaði byssueign og ofbeldi í Bandaríkjunum í myndinni Under the Gun. Spennandi! Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence tilkynnti fyrir nokkru síðan að hún ætlar að taka sér árs pásu frá leiklistinni og nú er komi í ljós hvað hún ætlar að gera á þessu ári. Lawrence ætlar að gera heimildamynd um nýju kvennabyltingarnar sem hafa tröllriðið öllu undanfarna mánuði eins og #metoo, #timesup og um launajafnrétti kynjanna. Hún og fyrrum þáttastjórnandinn Cat Sadler frá E!, sem sagði starfi sínu lausu í fyrra eftir að upp komst að karlkynskollegar hennar voru á miklu hærri launum. Þegar Lawrence tilkynnti um pásuna sagðist hún ætla að einbeita sér að pólitík og nota rödd sína á þeim vettvangi. Þetta er heldur betur gott málefni að beina sjónum sínum að og rödd þeirra tveggja sterk. Lawrence og Sadler urðu vinkonur í lok seinasta árs þegar sú fyrrnefnda hafði samband við Sadler í kjölfarið á fréttum af launamisrétti hennar hjá E! sjónvarpstöðinni. Sagan segir að þær séu nú þegar komnar í samband við leikstjórann Stephanie Soechtig sem kannaði byssueign og ofbeldi í Bandaríkjunum í myndinni Under the Gun. Spennandi!
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour