Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. febrúar 2018 06:00 Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps. MHH Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. „Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir að núverandi bílastæði verði stækkuð auk þess sem byggð verði aðstaða fyrir starfsfólk, salerni og veitinga- og verslunaraðstöðusamtals allt að 300 fermetrum,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem féllst ekki á tillögu Kerfélagsins um breytt skipulag. Nauðsynlegt sé að vegtenging frá Biskupstungnabraut að Kerinu verði færð austar. „Við viljum færa afleggjarann austar en nú er, því ef keyrt er inn og út af bílastæðinu þá eru þeir sem mætast að öllu jöfnu á blindhæð. Þetta er stórhættulegur staður,“ segir Gunnar Þorgeirsson. Oddvitinn segir staðsetningu afleggjarans hafa verið í lagi á meðan það hafi komið kannski tíu bílar á viku að Kerinu. Nú sé öldin önnur. „Þegar það koma tíu bílar á þrjátíu mínútna fresti þá er þetta orðin gríðarleg traffík. Bílastæðin eru smekkfull, alla daga, alltaf.“ Gunnar segir að sveitarstjórnin vilji að í framtíðaruppbyggingu félagsins verði horft til lengri tíma en nokkurra vikna. „Okkur hugnast illa að setja hús þarna í vegkantinn. Við horfum til þess að vegtengingin yrði tekin austur fyrir svæðið og að uppbyggingin yrði þar utan í brekkunni. Svo getur fólk bara gengið upp að Kerinu.“ Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. „Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir að núverandi bílastæði verði stækkuð auk þess sem byggð verði aðstaða fyrir starfsfólk, salerni og veitinga- og verslunaraðstöðusamtals allt að 300 fermetrum,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem féllst ekki á tillögu Kerfélagsins um breytt skipulag. Nauðsynlegt sé að vegtenging frá Biskupstungnabraut að Kerinu verði færð austar. „Við viljum færa afleggjarann austar en nú er, því ef keyrt er inn og út af bílastæðinu þá eru þeir sem mætast að öllu jöfnu á blindhæð. Þetta er stórhættulegur staður,“ segir Gunnar Þorgeirsson. Oddvitinn segir staðsetningu afleggjarans hafa verið í lagi á meðan það hafi komið kannski tíu bílar á viku að Kerinu. Nú sé öldin önnur. „Þegar það koma tíu bílar á þrjátíu mínútna fresti þá er þetta orðin gríðarleg traffík. Bílastæðin eru smekkfull, alla daga, alltaf.“ Gunnar segir að sveitarstjórnin vilji að í framtíðaruppbyggingu félagsins verði horft til lengri tíma en nokkurra vikna. „Okkur hugnast illa að setja hús þarna í vegkantinn. Við horfum til þess að vegtengingin yrði tekin austur fyrir svæðið og að uppbyggingin yrði þar utan í brekkunni. Svo getur fólk bara gengið upp að Kerinu.“
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira