Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour