Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. febrúar 2018 21:15 Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school. Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school.
Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira