Seinni bylgjan: Klipptur og límdur stuldur hjá Karen með 33 sekúndna millibili Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. febrúar 2018 16:00 Karen Knútsdóttir átti frábæra innkomu hjá Fram í stórleik Reykjavíkurrisanna Fram og Vals í Olís-deild kvenna á sunnudagskvöldið. Karen leysti svolítið af í vinstri skyttunni þar sem Ragnheiður Júlíusdóttir fann sig engan vegin en landsliðsfyrirliðinn skoraði sjö mörk úr tólf skotum, gaf eina stoðsendingu, fiskaði eitt víti og stal þremur boltum. „Það þurfti að gera þetta [skipta Karen inn]. Hlutirnir voru ekki að ganga hjá Ragnheiði, vörnin var aðeins með hana. Þá bara létu þær þetta fljóta á móti þessari afturliggjandi vörn og það var að svínvirka,“ sagði Sigfús Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Framliðið hreyfði stóru stelpurnar hjá Val og leyfði léttleikandi spili að ganga,“ sagði Sigfús. Skemmtilegt atvik kom upp í seinni hálfleik þegar að Karen komst inn í tvær sendingar í röð frá Morgan Marie Þorkelsdóttur, en aðeins 33 sekúndur liðu á milli stolnu boltanna. Atvikin voru alveg eins, eða eins og þetta hefði verið klippt og límt. Þetta allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30 Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Karen Knútsdóttir átti frábæra innkomu hjá Fram í stórleik Reykjavíkurrisanna Fram og Vals í Olís-deild kvenna á sunnudagskvöldið. Karen leysti svolítið af í vinstri skyttunni þar sem Ragnheiður Júlíusdóttir fann sig engan vegin en landsliðsfyrirliðinn skoraði sjö mörk úr tólf skotum, gaf eina stoðsendingu, fiskaði eitt víti og stal þremur boltum. „Það þurfti að gera þetta [skipta Karen inn]. Hlutirnir voru ekki að ganga hjá Ragnheiði, vörnin var aðeins með hana. Þá bara létu þær þetta fljóta á móti þessari afturliggjandi vörn og það var að svínvirka,“ sagði Sigfús Sigurðsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Framliðið hreyfði stóru stelpurnar hjá Val og leyfði léttleikandi spili að ganga,“ sagði Sigfús. Skemmtilegt atvik kom upp í seinni hálfleik þegar að Karen komst inn í tvær sendingar í röð frá Morgan Marie Þorkelsdóttur, en aðeins 33 sekúndur liðu á milli stolnu boltanna. Atvikin voru alveg eins, eða eins og þetta hefði verið klippt og límt. Þetta allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30 Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Gunnar Berg um eldræðu Bjarna Fritz: „Kjánalegt væl“ Bjarni Fritzson sendi dómurum leiks Stjörnunnar og ÍR svakalega pillu en fékk eina sjálfur í Seinni bylgjunni. 28. febrúar 2018 11:30
Dómarafarsinn í Safamýri: „Kjánalegt að vita ekki hvaða leikmaður á að fá rautt“ Flautusirkusinn í leik Fram og Vals var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Nota myndbandsupptökur og fimm leikja bönn Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu því fyrir sér hvers vegna aganefnd HSÍ notar upptökur ekki meira. 28. febrúar 2018 14:00