Ísraelsk herþota skotin niður í Sýrlandi Þórdís Valsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 13:45 Þotan var skotin niður og brak hennar hrapaði í Ísrael. vísir/afp Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að gera loftárásir á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. Þetta kemur fram í frétt NBC. Ísraelsher hafði áður skotið niður íranskan dróna sem var innan lofthelgi Ísraels. Talsmenn Ísraelshers segja að vera drónans innan lofthelgis landsins hafi verið alvarlegt brot gegn fullveldi Ísraels. Þotan var á leið úr árásarferð í Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Tveir flugmenn voru um borð í F-16 þotunni og náðu þeir báðir að skjóta sér úr þotunni og lentu á ísraelsku yfirráðasvæði, í Gólanhæðum. Flugmennirnir voru báðir fluttir á sjúkrahús og er annar þeirra alvarlega slasaður. "Þetta er alvarleg árás Írans á ísraelskt yfirráðasvæði. Íran er að draga héraðið inn í hættuspil sem ekki er hægt að segja til um hvernig mun enda,“ sagði Ronen Manelis talsmaður Ísraelshers og bætti við að sá sem bar ábyrgð á árásinni mun gjalda fyrir hana. Spennan við norðanverð landamæri Ísraels og Sýrlands hefur aukist mikið síðustu mánuði og stjórnvöld í Sýrlandi segja að Ísraelsk stjórnvöld sýni mikinn árásarhug eftir þær tólf árásir sem Ísraelsher gerði innan Sýrlands í kjölfar þess að F-16 þotan var skotin niður.Moments ago, IAF aircraft, targeted the Syrian Aerial Defense System & Iranian targets in Syria. 12 targets, including 3 aerial defense batteries & 4 Iranian military targets, were attacked. Anti-aircraft missiles were fired towards Israel, triggering alarms in northern Israel— IDF (@IDFSpokesperson) February 10, 2018 Sýrland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að gera loftárásir á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. Þetta kemur fram í frétt NBC. Ísraelsher hafði áður skotið niður íranskan dróna sem var innan lofthelgi Ísraels. Talsmenn Ísraelshers segja að vera drónans innan lofthelgis landsins hafi verið alvarlegt brot gegn fullveldi Ísraels. Þotan var á leið úr árásarferð í Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Tveir flugmenn voru um borð í F-16 þotunni og náðu þeir báðir að skjóta sér úr þotunni og lentu á ísraelsku yfirráðasvæði, í Gólanhæðum. Flugmennirnir voru báðir fluttir á sjúkrahús og er annar þeirra alvarlega slasaður. "Þetta er alvarleg árás Írans á ísraelskt yfirráðasvæði. Íran er að draga héraðið inn í hættuspil sem ekki er hægt að segja til um hvernig mun enda,“ sagði Ronen Manelis talsmaður Ísraelshers og bætti við að sá sem bar ábyrgð á árásinni mun gjalda fyrir hana. Spennan við norðanverð landamæri Ísraels og Sýrlands hefur aukist mikið síðustu mánuði og stjórnvöld í Sýrlandi segja að Ísraelsk stjórnvöld sýni mikinn árásarhug eftir þær tólf árásir sem Ísraelsher gerði innan Sýrlands í kjölfar þess að F-16 þotan var skotin niður.Moments ago, IAF aircraft, targeted the Syrian Aerial Defense System & Iranian targets in Syria. 12 targets, including 3 aerial defense batteries & 4 Iranian military targets, were attacked. Anti-aircraft missiles were fired towards Israel, triggering alarms in northern Israel— IDF (@IDFSpokesperson) February 10, 2018
Sýrland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira