Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum. Mest lesið Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Götutískan í köldu París Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum.
Mest lesið Galdurinn við ,,gillið" Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Götutískan í köldu París Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour