Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum. Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour
Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum.
Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour