„Tíu hlutir sem íslensku crossfit stjörnurnar kenna okkur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 08:30 Annie Mist Þórisdóttir var fyrsti Íslendingurinn til þess að skara fram úr í crossfit. Mynd/Instagram-síða Annie Mistar Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Rætt var við John Singleton, fyrrum crossfit stjörnu sem hefur meðal annars þjálfað bæði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. „Íslendingar kunna að takast á við mótlæti því Ísland er svo kalt og breytilegt. Þú þarft mikinn styrk til þess að fara á fætur og út að æfa þegar það er myrkur, blautt og vindasamt,“ sagði Singleton.Björgvin Karl Guðmundsson.Mynd/Instagram/Björgvin Karl„Björgvin varð þriðji á Heimsleikunum árið 2015. Hann er ekki líkamlega bestur en hann ætlaði sér að ná árangri. Margir reyna æfingarnar sem þeim eru gefnar nokkrum sinnum og fara svo yfir í næstu æfingar. Ekki Björgvin, hann hélt sig við æfingarnar þar til hann var með allt á hreinu.“ Einn af þeim 10 hlutum sem Singleton telur upp sem heimurinn getur lært af Íslendingunum er að borða prótein. Hann segir viðmiðið fyrir afreksíþróttamann í crossfit vera 3-4 þúsund kaloríur á dag. „Skandinavískar konur eru stærri heldur en til dæmis suður-evrópskar konur. Þær eru með líkamlega eiginleika sem henta þeim betur. Ef þú villt geta keppt við þær þá þarf að passa að borða nóg og einbeita sér að stækka vöðvana, því það kemur sér vel í crossfit.“Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir.Mynd/Instagram/sarasigmunds„Sara er með gífurlega líkamlega hæfileika. Hún elskar að æfa af krafti og oft voru æfingarnar sem ég taldi vera erfiðar ekkert mál fyrir hana svo hún fór á aðra æfingu strax á eftir,“ sagði Singleton. „Hún var enn lengra komin andlega. Hún var frábær í því að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.“Greinina í heild sinni má lesa hér. CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Rætt var við John Singleton, fyrrum crossfit stjörnu sem hefur meðal annars þjálfað bæði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. „Íslendingar kunna að takast á við mótlæti því Ísland er svo kalt og breytilegt. Þú þarft mikinn styrk til þess að fara á fætur og út að æfa þegar það er myrkur, blautt og vindasamt,“ sagði Singleton.Björgvin Karl Guðmundsson.Mynd/Instagram/Björgvin Karl„Björgvin varð þriðji á Heimsleikunum árið 2015. Hann er ekki líkamlega bestur en hann ætlaði sér að ná árangri. Margir reyna æfingarnar sem þeim eru gefnar nokkrum sinnum og fara svo yfir í næstu æfingar. Ekki Björgvin, hann hélt sig við æfingarnar þar til hann var með allt á hreinu.“ Einn af þeim 10 hlutum sem Singleton telur upp sem heimurinn getur lært af Íslendingunum er að borða prótein. Hann segir viðmiðið fyrir afreksíþróttamann í crossfit vera 3-4 þúsund kaloríur á dag. „Skandinavískar konur eru stærri heldur en til dæmis suður-evrópskar konur. Þær eru með líkamlega eiginleika sem henta þeim betur. Ef þú villt geta keppt við þær þá þarf að passa að borða nóg og einbeita sér að stækka vöðvana, því það kemur sér vel í crossfit.“Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir.Mynd/Instagram/sarasigmunds„Sara er með gífurlega líkamlega hæfileika. Hún elskar að æfa af krafti og oft voru æfingarnar sem ég taldi vera erfiðar ekkert mál fyrir hana svo hún fór á aðra æfingu strax á eftir,“ sagði Singleton. „Hún var enn lengra komin andlega. Hún var frábær í því að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.“Greinina í heild sinni má lesa hér.
CrossFit Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira