Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour