Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2018 09:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. Vísir/Getty Valdís Þóra Jónsdóttir stendur vel að vígi eftir góða spilamennsku á LPGA-móti í Ástralíu sem hófst í gærkvöldi. Valdís spilaði á pari vallarins og er á meðal 50 efstu keppenda. „Hringurinn var nokkuð góður fyrir utan sautjándu holuna þar sem ég fór í tjörn. Ég fékk víti þar,“ sagði Valdís Þóra eftir hringinn í morgun. „Ég missti líka nokkur pútt en heilt yfir var ég að slá vel og kom mér í helling af færum.“ Valdís Þóra er að keppa á sínu öðru LPGA-móti en hún tók einnig þátt á Opna bandaríska meistaramótinu á síðasta ári. Valdís Þóra vann sér þátttökurétt á þessu móti með því að vinna forkeppni. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig og gaman að vera hér. Ég ekki ekki fyrir miklu stressi, ekki miðað við hvernig ég var á opna bandaríska í fyrra. Ég bý að þeirri reynslu í dag.“ Valdís er sem stendur í 46. sæti á mótinu og stefnir á að vera á meðal 70 efstu sem komast í gegnum niðurskurðinn. „Ég vil spila mitt golf áfram. Ég er að gera góða hluti og ég vil hafa gaman að þessu,“ sagði hún. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig að keppa á sama móti en þetta er í fyrsta sinn sem þær keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía spilaði á tveimur yfir pari og er í 75. sæti eftir fyrsta hring. „Ég hitti hana í gær og við vorum ánægðar að sjá hverja aðra. Við veitum hvorri annarri stuðning og viljum að hinni gangi vel.“ Golf Tengdar fréttir Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15. febrúar 2018 08:06 Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir stendur vel að vígi eftir góða spilamennsku á LPGA-móti í Ástralíu sem hófst í gærkvöldi. Valdís spilaði á pari vallarins og er á meðal 50 efstu keppenda. „Hringurinn var nokkuð góður fyrir utan sautjándu holuna þar sem ég fór í tjörn. Ég fékk víti þar,“ sagði Valdís Þóra eftir hringinn í morgun. „Ég missti líka nokkur pútt en heilt yfir var ég að slá vel og kom mér í helling af færum.“ Valdís Þóra er að keppa á sínu öðru LPGA-móti en hún tók einnig þátt á Opna bandaríska meistaramótinu á síðasta ári. Valdís Þóra vann sér þátttökurétt á þessu móti með því að vinna forkeppni. „Þetta er gott tækifæri fyrir mig og gaman að vera hér. Ég ekki ekki fyrir miklu stressi, ekki miðað við hvernig ég var á opna bandaríska í fyrra. Ég bý að þeirri reynslu í dag.“ Valdís er sem stendur í 46. sæti á mótinu og stefnir á að vera á meðal 70 efstu sem komast í gegnum niðurskurðinn. „Ég vil spila mitt golf áfram. Ég er að gera góða hluti og ég vil hafa gaman að þessu,“ sagði hún. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig að keppa á sama móti en þetta er í fyrsta sinn sem þær keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía spilaði á tveimur yfir pari og er í 75. sæti eftir fyrsta hring. „Ég hitti hana í gær og við vorum ánægðar að sjá hverja aðra. Við veitum hvorri annarri stuðning og viljum að hinni gangi vel.“
Golf Tengdar fréttir Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15. febrúar 2018 08:06 Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15. febrúar 2018 08:06
Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15. febrúar 2018 07:12