Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2018 14:00 Jón Arnar Magnússon starfar í dag sem kírópraktor. Vísir/GVA Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50