Fjölhæfnin gæti komið Jóni Arnari vel á dansgólfinu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2018 14:00 Jón Arnar Magnússon starfar í dag sem kírópraktor. Vísir/GVA Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi og kírópraktor, er á meðal hinna tíu þjóðþekktu Íslendinga sem munu spreyta sig í þáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars næstkomandi. Jón Arnar, sem á Íslandsmet í ýmsum greinum frjálsra íþrótta auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang á sínum tíma, keppti á þrennum Ólympíuleikum. Hann getur hlaupið, kastað, stokkið en getur hann dansað? „Það er gaman að taka þátt í einhverju sem maður er ekki góður í, fara út fyrir þægindarammann,“ segir Jón Arnar í samtali við Vísi. Hann er ekki í neinum feluleik með danshæfileikana sína, þeir séu ekki miklir. „Ekki get ég sagt það, ég er betri í frjálsum.“ Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir verða kynnar í þáttunum þar sem tíu þjóðþekktir einstaklingar eru paraðir saman við fagfólk í dansi. Einn keppandi dettur út í hverjum þætti þar til einn stendur uppi sem sigurvegari í vor. Jón Arnar er hvergi banginn enda vanur því að keppa á stóra sviðinu. Þá ætti fjölhæfni hans að koma honum vel enda gengur tugþraut út á að keppa í tíu ólíkum greinum frjálsra íþrótta. Þar sem ekkert má útaf bera. „Nei, ég er ekki stressaður, þetta verður bara gaman.“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26 Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Sunddrottning gæti orðið dansdrottning Hrafnhildur Lúthersdóttir er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 15. febrúar 2018 11:26
Gera íslenska útgáfu af Dancing with the Stars Skagakonurnar Sigrún Ósk og Eva Laufey stýra þættinum. 13. febrúar 2018 20:50