Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 13:00 Glamour/Getty Leikkonan Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper, á sýningu Calvin Klein í New York á dögunum þar sem hann sat á fremsta bekk með meðal annars móður sinni, Margot Robbie og Nicole Kidman. Það var góð ástæða fyrir því að Dern tók son sinn með en honum bauðst að vera með sýningunni af sjálfum yfirhönnuðinum Raf Simons. Þar sem hann er einungis 16 ára gamall þurfti samþykki beggja foreldra en á meðan Dern gaf samþykki fannst föður hans, Ben Harper, þetta ekki tímabært skref fyrir Ellery. Hann mætti því og fylgdist með sýningunni og fær vonandi að taka þátt síðar. Sjálf segir Dern að sonur sinn og Raf Simon eiga fallegt vinasamband en Ellery hefur meiri áhuga á hönnun en að vera fyrirsæta. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Leikkonan Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper, á sýningu Calvin Klein í New York á dögunum þar sem hann sat á fremsta bekk með meðal annars móður sinni, Margot Robbie og Nicole Kidman. Það var góð ástæða fyrir því að Dern tók son sinn með en honum bauðst að vera með sýningunni af sjálfum yfirhönnuðinum Raf Simons. Þar sem hann er einungis 16 ára gamall þurfti samþykki beggja foreldra en á meðan Dern gaf samþykki fannst föður hans, Ben Harper, þetta ekki tímabært skref fyrir Ellery. Hann mætti því og fylgdist með sýningunni og fær vonandi að taka þátt síðar. Sjálf segir Dern að sonur sinn og Raf Simon eiga fallegt vinasamband en Ellery hefur meiri áhuga á hönnun en að vera fyrirsæta.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour