Lífið

Þetta er besta íslenska Eurovision-lag sögunnar að mati hlustenda FM957

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sex lög sem komu til greina.
Sex lög sem komu til greina.
Þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason, umsjónamenn Brennslunnar á FM957, hafa í vikunni staðið fyrir vali á besta íslenska Eurovision-lagi sögunnar. Það voru hlustendur FM957 sem völdu og var um mjög „vísindalega“ kosningu að ræða.

Ísland hefur í tvígang hafnaði í öðru sæti í lokakeppni Eurovision og er það okkar besti árangur.

Keppnin var með því fyrirkomulagi að lögunum var skipt upp í fimm sex laga riðla, eftir ártölum.

Þau lög sem kepptu til úrslita í Brennslunni í morgun voru.

Draumur um Nínu

Nei eða já

Tell me

Is it True

Ég á Líf

Ho Ho Ho We Say Hey Hey Hey

Hlustendur FM957 völdu besta framlag íslendinga í Eurovision frá upphafi í Brennslunni í morgun. Stóð Jóhanna Guðrún uppi sem sigurvegarinn með lagið Is it True eins og heyra má hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×