Mayweather er hættur að ræða við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 11:00 Conor er ekki að ná að lokka Mayweather í MMA-bardaga. vísir/getty Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum síðustu vikur með því að birta myndir af sér inn í MMA-búri og með MMA-hanska. Því er ekki að neita að margir vonuðust eftir því að hann myndi mæta í búrið. Conor segir í sinni færslu að Mayweather sé hættur öllum samningaviðræðum og óskar honum velfarnaðar utan hringsins. I am happy for Floyd and his recent announcement that he is out of these current fight negotiations. It is the reason I never seeked the rematch in the first place. I was happy for him in retirement. My game is a very unforgiving one. It is not like other games. I understand completely him staying retired. I will now carry on in my negotiations and see where it goes. Have a great retirement Junior. Now come here and give your old man a hug for old times sake. I'm proud of you son. Yours truly, Senior. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 18, 2018 at 9:29am PST Það er ekki langt síðan Conor reyndi að ögra Mayweather með því að segja við boxarann að hann myndi sjá eftir því allt sitt líf ef hann prófaði ekki að berjast gegn sér í MMA-bardaga. Conor segir að nú muni hann halda áfram sínum viðræðum við UFC en það er í óvissu hvenær hann berst næst eða hvort hann muni berjast aftur yfir höfuð. Írinn kjaftfori barðist síðast hjá UFC í lok árs 2016 en lét boxbardaga gegn Mayweather duga á síðasta ári. MMA Tengdar fréttir Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30 UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30 Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum síðustu vikur með því að birta myndir af sér inn í MMA-búri og með MMA-hanska. Því er ekki að neita að margir vonuðust eftir því að hann myndi mæta í búrið. Conor segir í sinni færslu að Mayweather sé hættur öllum samningaviðræðum og óskar honum velfarnaðar utan hringsins. I am happy for Floyd and his recent announcement that he is out of these current fight negotiations. It is the reason I never seeked the rematch in the first place. I was happy for him in retirement. My game is a very unforgiving one. It is not like other games. I understand completely him staying retired. I will now carry on in my negotiations and see where it goes. Have a great retirement Junior. Now come here and give your old man a hug for old times sake. I'm proud of you son. Yours truly, Senior. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 18, 2018 at 9:29am PST Það er ekki langt síðan Conor reyndi að ögra Mayweather með því að segja við boxarann að hann myndi sjá eftir því allt sitt líf ef hann prófaði ekki að berjast gegn sér í MMA-bardaga. Conor segir að nú muni hann halda áfram sínum viðræðum við UFC en það er í óvissu hvenær hann berst næst eða hvort hann muni berjast aftur yfir höfuð. Írinn kjaftfori barðist síðast hjá UFC í lok árs 2016 en lét boxbardaga gegn Mayweather duga á síðasta ári.
MMA Tengdar fréttir Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30 UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30 Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30
UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30
Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00