Fujimori ekki laus allra mála vegna mannréttindabrota Kjartan Kjartansson skrifar 19. febrúar 2018 23:57 Fujimori er 79 ára gamall og heilsuveill. Vísir/AFP Sakamáladómstóll í Perú hefur úrskurðað að hægt sé að saksækja Alberto Fujimori, fyrrverandi forseta landsins, vegna morða vopnaðra sveita í forsetatíð hans þrátt fyrir að núverandi forseti Perú hafi náðað Fujimori í desember. Fujimori hafði aðeins afplánað innan við helming tuttugu og fimm ára fangelsisdóms vegna mannréttindabrota og spillingar þegar Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, náðaði hann í lok síðasta árs. Margir landsmenns telja að Kuczynski hafi látið pólitíska hagsmuni sína ráða för þegar hann náðaði fyrrverandi forsetann. Forsetinn vísaði til mannúðar en Fujimori hefur átt við heilsubrest að stríða. Dómstóll komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í dag að náðnunin næði ekki yfir mál frá 1992 þegar vopnaðar sveitir sem studdu stjórnarherinn myrtu sex manns í bænum Pativilca. Fujimori getur áfrýjað úrskurðinum. Í stjórnartíð sinni háði Fujimori harða hildi gegn uppreisnarmönnum í Skínandi stígnum. Tók hann sér meðal annars alræðisvald með stuðningi hersins. Hann var meðal annars sakfelldur fyrir að hafa heimilað dauðasveitum að myrða fólk án dóms og laga árið 2009. Tveimur árum fyrr hafði Fujimori verið dæmdur í fangelsi fyrir mútur og misnotkun valds. Perú Suður-Ameríka Tengdar fréttir Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur í Perú Þúsundir mótmælenda komu saman í Líma, höfuðborg Perú, til að mótmæla ákvörðun um að náða Alberto Fujimori fyrrverandi forseta landsins. 26. desember 2017 12:30 Fyrrverandi forseti Perú náðaður Alberto Fujimori tók sér einræðisvald í Perú á 10. áratugnum. Hann var meðal annars fundinn sekur um að hafa heimilað morð dauðasveita á fólki. 25. desember 2017 09:31 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Sakamáladómstóll í Perú hefur úrskurðað að hægt sé að saksækja Alberto Fujimori, fyrrverandi forseta landsins, vegna morða vopnaðra sveita í forsetatíð hans þrátt fyrir að núverandi forseti Perú hafi náðað Fujimori í desember. Fujimori hafði aðeins afplánað innan við helming tuttugu og fimm ára fangelsisdóms vegna mannréttindabrota og spillingar þegar Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, náðaði hann í lok síðasta árs. Margir landsmenns telja að Kuczynski hafi látið pólitíska hagsmuni sína ráða för þegar hann náðaði fyrrverandi forsetann. Forsetinn vísaði til mannúðar en Fujimori hefur átt við heilsubrest að stríða. Dómstóll komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í dag að náðnunin næði ekki yfir mál frá 1992 þegar vopnaðar sveitir sem studdu stjórnarherinn myrtu sex manns í bænum Pativilca. Fujimori getur áfrýjað úrskurðinum. Í stjórnartíð sinni háði Fujimori harða hildi gegn uppreisnarmönnum í Skínandi stígnum. Tók hann sér meðal annars alræðisvald með stuðningi hersins. Hann var meðal annars sakfelldur fyrir að hafa heimilað dauðasveitum að myrða fólk án dóms og laga árið 2009. Tveimur árum fyrr hafði Fujimori verið dæmdur í fangelsi fyrir mútur og misnotkun valds.
Perú Suður-Ameríka Tengdar fréttir Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur í Perú Þúsundir mótmælenda komu saman í Líma, höfuðborg Perú, til að mótmæla ákvörðun um að náða Alberto Fujimori fyrrverandi forseta landsins. 26. desember 2017 12:30 Fyrrverandi forseti Perú náðaður Alberto Fujimori tók sér einræðisvald í Perú á 10. áratugnum. Hann var meðal annars fundinn sekur um að hafa heimilað morð dauðasveita á fólki. 25. desember 2017 09:31 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
Lögreglan beitti táragasi á mótmælendur í Perú Þúsundir mótmælenda komu saman í Líma, höfuðborg Perú, til að mótmæla ákvörðun um að náða Alberto Fujimori fyrrverandi forseta landsins. 26. desember 2017 12:30
Fyrrverandi forseti Perú náðaður Alberto Fujimori tók sér einræðisvald í Perú á 10. áratugnum. Hann var meðal annars fundinn sekur um að hafa heimilað morð dauðasveita á fólki. 25. desember 2017 09:31