Puigdemont virtist játa ósigur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. febrúar 2018 07:00 Carles Puigdemont vill nýta tæknina til að stýra frá Brussel. Nordicphotos/AFP „Þú gerir þér eflaust grein fyrir því að þetta sé búið. Fólkið okkar hefur fórnað okkur, eða að minnsta kosti mér,“ sagði í skilaboðum sem Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, sendi fyrrverandi heilbrigðisráðherranum Toni Comín í gær. Telecinco náði myndum af skilaboðunum. Vísaði Puigdemont einnig til þingmannsins og aðskilnaðarsinnans Joan Tarda í skilaboðunum. „Þið verðið ráðherrar, vona ég, en mér hefur nú þegar verið fórnað eins og Tarda hefur áður sagt.“ Skilaboðin voru send á sama tíma og Puigdemont hvatti til sameiningar á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hann ætlaði sér að endurheimta héraðsforsetastólinn. Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. „Ég sem blaðamaður hef alltaf gert mér grein fyrir þeim óskrifuðu reglum sem fylgja starfinu, til að mynda þegar kemur að friðhelgi einkalífsins. Þessar reglur má ekki brjóta,“ sagði Puigdemont. Bætti hann því við að hann væri einungis mannlegur og að það væri mannlegt að efast. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
„Þú gerir þér eflaust grein fyrir því að þetta sé búið. Fólkið okkar hefur fórnað okkur, eða að minnsta kosti mér,“ sagði í skilaboðum sem Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, sendi fyrrverandi heilbrigðisráðherranum Toni Comín í gær. Telecinco náði myndum af skilaboðunum. Vísaði Puigdemont einnig til þingmannsins og aðskilnaðarsinnans Joan Tarda í skilaboðunum. „Þið verðið ráðherrar, vona ég, en mér hefur nú þegar verið fórnað eins og Tarda hefur áður sagt.“ Skilaboðin voru send á sama tíma og Puigdemont hvatti til sameiningar á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hann ætlaði sér að endurheimta héraðsforsetastólinn. Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. „Ég sem blaðamaður hef alltaf gert mér grein fyrir þeim óskrifuðu reglum sem fylgja starfinu, til að mynda þegar kemur að friðhelgi einkalífsins. Þessar reglur má ekki brjóta,“ sagði Puigdemont. Bætti hann því við að hann væri einungis mannlegur og að það væri mannlegt að efast.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00
Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16
Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50