Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour