Í dragt frá Alexander McQueen Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Leikkonan Meghan Markle hefur sýnt það að hún ætlar ekki að vera einhver hefðbundin prinsessa þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins í vor. Allavega finnst Bretum hún óhefðbundin þegar kemur að fatavali og stíl. Þá hefur Markle ákveðið að halda ræðu í eigin brúðkaupi, eitthvað sem tíðkast víst ekki í konunglegum breskum brúðkaupum. Í gærkvöldi mætti hún ásamt unnusta sínum Harry á góðgerðakvöldverð og klæddist svartri buxnadragt frá Alexander McQueen og í hvítri blússu með slaufu frá merkinu Tuxe. Einfalt og smart. Breska þjóðin er hrifin og sérstaklega þar sem Markle er að velja breska hönnun í auknum mæli. Það mætti kannski halda að hún hefði verið að hugsa um sjónvarpsþættina sem hún sagði nýverið skilið við, Suits, en á dögunum var tilkynnt að leikkonan Katherine Heigl mun bætast við seríuna vinsælu í næstu þáttaröð. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour
Leikkonan Meghan Markle hefur sýnt það að hún ætlar ekki að vera einhver hefðbundin prinsessa þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins í vor. Allavega finnst Bretum hún óhefðbundin þegar kemur að fatavali og stíl. Þá hefur Markle ákveðið að halda ræðu í eigin brúðkaupi, eitthvað sem tíðkast víst ekki í konunglegum breskum brúðkaupum. Í gærkvöldi mætti hún ásamt unnusta sínum Harry á góðgerðakvöldverð og klæddist svartri buxnadragt frá Alexander McQueen og í hvítri blússu með slaufu frá merkinu Tuxe. Einfalt og smart. Breska þjóðin er hrifin og sérstaklega þar sem Markle er að velja breska hönnun í auknum mæli. Það mætti kannski halda að hún hefði verið að hugsa um sjónvarpsþættina sem hún sagði nýverið skilið við, Suits, en á dögunum var tilkynnt að leikkonan Katherine Heigl mun bætast við seríuna vinsælu í næstu þáttaröð.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour